Hnúfubakar

 

Vegglímmiðarnir Hnúfubakar eru hannaðar af myndlistarkonunni Guðrúnu Sigurðardóttur.

Guðrún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1977 og hefur starfað við myndlist síðan. Hún starfrækti vinnustofu í Gallerí Kletti í Hafnarfirði um tíu ára skeið og hefur kennt myndlist við Snælandsskóla og Myndlistarskóla Kópavogs um langt árabil.Skyldar vörur