Velkomin

VEGG hannar og framleiðir vegglímmiða til að skreyta og fegra veggi innandyra. Vegglímmiðar fyrirtækisins eru íslensk hönnun og áhersla er lögð á gæði og endingu. Skoðaðu vöruúrvalið með því að smella á ALLAR VÖRUR hér efst á síðunni.