Að versla gegnum vegg.is

Það er lítið mál að versa í gegnum vegg.is. Þú velur einfaldlega þær vörur sem þú vilt kaupa og setur þær í körfu. Að því loknu ferðu í körfuna og velur „greiða“. Í framhaldi ertu leidd/leiddur gegnum greiðsluferlið.

VEGG sendir þér vörurnar um hæl í pósti heim að dyrum. Sendingarkostnaður er innifalinn og greiðist því ekki aukalega. Það tekur allt að fjóra virka daga fyrir vörurnar að berast í pósti innanlands.