Facebook leikur VEGG - Veldu þitt uppáhalds orð og lit!

Við ákváðum að skella í smá Facebook leik svona í tilefni af öllu góða veðrinu. Endilega takið þátt og hver veit nema heppnin verði með ykkur! :)

Að öðru leiti viljum við minna á að á fimmtudaginn opnar Handverkshátíðin í Hrafnagili og við verðum á okkar stað eins og vanalega. Hlökkum til að sjá ykkur á bás 39!
Vegg design
Vegg design

Höfundur1 Viðbragð

Elsa Dyrfjörð
Elsa Dyrfjörð

02 Ágúst, 2016

Þetta eru skemmtilegir límmiðar hjá ykkur systrum ??

Skildu eftir athugasemd