Handverkshátíðin fer vel af stað

07 ágúst, 2015

Handverkshátíðin í Hrafnagili er hafin þetta árið og mun standa yfir til sunnudags. Við erum himinlifandi eftir frábæran dag í dag og hlökkum mikið til framhaldsins! Sjáum ykkur vonandi sem flest :)

 

______________Skildu eftir athugasemd