Nýtt leiðbeininga-myndband - undirbúningur uppsetningu

Vissuð þið að inni á heimasíðunni okkar, vegg.is, má finna leiðbeiningamyndbönd um hvernig vegglímmiðarnir eru settir upp? Við vorum að bæta við nýju myndbandi þar sem við sýnum hvernig best er að undirbúa límmiðana fyrir uppsetningu. Það getur komið að mjög góðu gagni :)

Undirbúningur fyrir uppsetningu VEGGlímmiða
Vegg design
Vegg design

HöfundurSkildu eftir athugasemd