Nú fæst Riddararósin í minni stærð líka

08 nóvember, 2014

Nú fæst fallega Riddararósin okkar einnig í minni stærð, 53 x 16,5 cm. Komin í Púkó & Smart og á leiðinni í Kraum og fleiri verslanir á næstu dögum. Einnig hægt að versla í gegnum heimasíðuna okkar, http://vegg.is/collections/allar-vorur/products/riddararos-litil. Við sendum frítt um allt land :)

Fleiri nýjungar væntanlegar í næstu viku!

  Skildu eftir athugasemd