Nýtt hjá VEGG - Guðrún Sig og Pétur Behrens

18 nóvember, 2014

NÝTT hjá VEGG!

Nú höfum við bætt við nýjum vegglímmiða eftir Pétur Behrens. Límmiðinn heitir Leikur og sýnir hóp íslenskra hesta á hlaupum. Ótrúlega lifandi og fallegt verk.

Einnig bjóðum við nú upp á fuglana í vörulínunni KVAK eftir Guðrúnu Sig. í minni útgáfum. Bæði er hægt að kaupa þá fjóra saman í setti eins og sést á meðfylgjandi myndunum eða hvern fugl stakan. Minnum á að einnig hægt er að líma vegglímmiðana í glugga eða spegla.

Endilega skoðið úrvalið á vegg.is. Sendum frítt heim að dyrum :)

    Skildu eftir athugasemd