Nú fást VEGGlímmiðarnir okkar í hvítu líka

18 nóvember, 2014

Við höfum fengið margar fyrirspurnir um hvort hægt sé að fá vegglímmiðana okkar í hvítum lit. Nú höfum við þær gleðifréttir að færa að það er loksins í boði! :D

Á sölusíðunni okkar, vegg.is, er hægt að velja litinn við hvern límmiða fyrir sig áður en hann er settur í körfuna. Límmiðarnir fá allt annan karakter í hvíta litnum og koma margir hverjir svakalega vel út.

Hér eru tvö dæmi, Riddararósin og Ægishjálmurinn:

  Skildu eftir athugasemd