Hvítur Vegvísir á leið í Hröfnu

26 nóvember, 2014

Hér er verið að pakka þessum fína, hvíta Vegvísi sem er á leiðinni með nýjustu sendingunni til Hröfnu (Hrafna) á Laugaveginum :)

Annars er það helst af frétta af okkur systrum að við erum komnar í feiknar mikið jólaskap og erum að gera prufur á nýjum jólavörum sem koma vonandi í sölu í vikunni. Erum yfir okkur spenntar og hlökkum til að segja ykkur betur frá þessu öllu saman á morgun! :D

Skildu eftir athugasemd