VEGG á PopUp í Hafnarhúsinu um helgina

02 desember, 2014

VEGG mun taka þátt í hinum árlega jólamarkaði Pop-Up verslunar um næstu helgi, 6. og 7. desember. Við verðum með allar vörurnar okkar til sölu, þar á meðal nýju jóla-gluggamyndirnar okkar, litlu KVAK fuglana hennar Guðrúnar Sig og nýju hestamyndina eftir Pétur Behrens, Leik. Þið getið kynnt ykkur vöruúrvalið okkar á vegg.is :)

Hér er hægt að skoða facebook viðburð markaðarins: https://www.facebook.com/events/1575735469307791/

Hlökkum mikið til að sjá ykkur öll í Hafnarhúsinu!

Skildu eftir athugasemd