PopUp markaðurinn opnaður

PopUp markaðurinn er opnaður í Hafnarhúsinu. Hér er ilmandi jólastemning og fullt af fallegri hönnunarvöru til sölu! Opið 11-17 laugardag og sunnudag. Hlökkum til að sjá ykkur! :)

        
Vegg design
Vegg design

HöfundurSkildu eftir athugasemd